Við erum söngvasveinar

Við erum söngvasveinar
(Lag / texti: erlent lag / Þorsteinn Valdimarsson)

Við erum söngvasveinar á leiðinni’ út í lönd,
við erum söngvasveinar á leiðinni’ út í lönd.
Við leikum á flautu, á skógarhorn, á skógarhorn,
við leikum á flautu, fiðlu og skógarhorn.
Og við getum dansað, dansað dátt, dansað dátt, dansað dátt.
Og við getum dansað, dansað dátt, dansað dátt

[til er annað afbrigði af viðlaginu]

Og við getum dansað hoppsasa, hoppsasa, hoppsasa,
og við getum dansað hoppsasa, tralalla.

[m.a. á plötunni Svanhildur Jakobsdóttir – Allir krakkar]