Vindum, vindum, vefjum band

Vindum vindum vefjum band
(Lag / texti: höfundur ókunnur)

Vindum, vindum, vefjum band,
vefjum fallegt húfuband,
fyrir [Siggu] höfuð hneigja,
fyrir [Siggu] hné sín beygja.
Svo skal [Sigga] snúa sér.

[m.a. á plötunni ABCD – ýmsir]