Borinn er sveinn í Betlehem

Borinn er sveinn í Betlehem
(Lag / texti: þjóðlag / þjóðvísa)

Borinn er sveinn í Betlehem,
í Betlehem,
best gleðst af því Jerúsalem.
Hallelúja.

Fæddur af móður meyju var,
meyju var,
manns völd engin komu til þar.
Hallelúja.

Hann líkist oss að holdsins mynd,
holdsins mynd,
hreinn og ójafn oss að synd.
Hallelúja.

Á fæðingar hátíð frelsarans,
frelsarans,
fagni og syngi kristnin hans.
Hallelúja.

[af plötunni Þrjú á palli – Hátíð fer að höndum ein]