Barnakór Árbæjarkirkju [2] (2007-13)

Nokkurra ára hlé hafði orðið á barnakórastarfi innan Árbæjarkirkju snemma á 21. öldinni en 2007 var stofnaður þar nýr kór. Hann starfaði í fáein ár, fyrst var Jensína Waage stjórnandi kórsins en síðan Krisztina K. Szklená.

Þessi kór starfaði líklega til ársins 2013.