Aðeins til þín

Aðeins til þín
(Lag / texti: erlent lag / Guðmundur Bjarnason)

Þetta litla lag og ljóð
úr fjarska til þín fær,
það flytur mínar bestu kveðjur,
allt sem mér er kær.
Þennan litla ástaróð
ég einni sendi þér,
svo ávallt þú í fjarlægðinni
munir eftir mér.

Ó, manstu gamla daga,
þá ung við vorum enn,
við áttum okkur vonir
sem rætast munu senn.

[af plötunni Karlakórinn Vísir – Okkar glaða söngvamál]