Bless – Efni á plötum

Bless – Melting
Útgefandi: Smekkleysa / Bad taste
Útgáfunúmer: SM 024 / BT 24
Ár: 1989
1. Hei (Hi)
2. Ástfangi (Bug for love)
3. Aleinn í bíó (Alone at the movies)
4. Nothing ever happens in my head
5. Buski (Yonder)
6. Akkerið mitt (My anchor)
7. Algjör þögn (Total silence)

Flytjendur:
Gunnar Hjálmarsson – söngur og gítar
Ari Eldon – bassi
Birgir Baldursson – trommur


Bless – Gums
Útgefandi: Smekkleysa / Bad taste / Rough trade
Útgefandi: SM 026 / BT26-1
Ár: 1990
1. Worlds collapse
2. Mourn for me
3. Won’t bother
4. The shovel of love
5. You are my radiator
6. Night of chesse
7. Younder
8. Snail
9. Blanket
10. Spidergod
11. Dust
12. The killfuckman
13. Darling dangling

Flytjendur:
Gunnar Hjálmarsson – söngur og gítar
Birgir Baldursson – trommur
Pétur Þórðarson – gítar
Björk Guðmundsdóttir – söngur
Selma Karlsdóttir – söngur
Eyþór Arnalds – selló
Margrét Kristín Blöndal (Magga Stína) – fiðla
Einar Örn Benediktsson – trompet
Óttarr Proppé – rödd


Bless – Gums
Útgefandi: Smekkleysa / Bad taste / Rough taste
Útgáfunúmer: SM 026 CD / BT 26-2 / BT 26-4
Ár: 1990
1. Worlds collapse
2. Mourn for me
3. Won’t bother
4. The shovel of love
5. You are my radiator
6. Night of chesse
7. Younder
8. Snail
9. Blanket
10. Spidergod
11. Dust
12. The killfuckman
13. Darling dangling
14. Total silence ((Bandana Mix) (Too fucking long))

Flytjendur:
Gunnar Hjálmarsson – söngur og gítar
Birgir Baldursson – trommur
Pétur Þórðarson – gítar
Björk Guðmundsdóttir – söngur
Selma Karlsdóttir – söngur
Eyþór Arnalds – selló
Margrét Kristín Blöndal (Magga Stína) – fiðla
Einar Örn Benediktsson – trompet
Óttarr Proppé – rödd