Mánatríóið [2] (1987)

Mánatríóið

Haustið 1987 var hljómsveit á Húsavík sem bar nafnið Mánatríóið.

Leifur Vilhelm Baldursson gítarleikari, Þórhallur Aðalsteinsson hljómborðsleikari og Hafliði Jósteinsson söngvari skipuðu tríóið en það starfaði að líkindum aðeins fram að áramótum.

Allar ábendingar og leiðréttingar um þessa sveit eru þó vel þegnar.