Oboi (2007)

Oboi er hljómsveit úr Kópavogi sem var starfandi 2007.

Sveitin keppti í Músíktilraunum vorið 2007 og voru þá meðlimir þeir Axel Birgisson gítarleikari, Örn Ágústsson píanóleikari, Þorbergur Ingvi Kristjánsson bassaleikari, Gísli Gunnar D. Guðmundsson söngvari og gítarleikari og Sveinn Óskar Karlsson trommuleikari.

Sveitin komst ekki áfram í úrslit Músíktilraunanna.