Fagra líf

Fagra líf
(Lag / texti: Haukur Morthens / Kristinn Reyr Pétursson)

Fagra líf, hversu létt voru spor
inn í ljúf, heið og blá ævintýr.
Ekkert má sín þó meir, frá í vor
en sú mynd er í huganum býr.
Meðan sól fer um svip þinn og skín
yfir sund, yfir borg mína og strönd,
ómar lag með bestu kveðju, kæra vina til þín.
Það sé koss minn á framrétta hönd.

[engar plötuupplýsingar]