Geimfarið

Geimfarið
(Lag og texti: Jenni Jónsson)

Við ferðumst með geimfari frjálsa um braut.
Við förum með dynjandi gný
og óðar er horfið vort ættjarðarskaut
við óskum að koma á ný.
Við vitum að leiðin og löng og ströng
og lífið að veði, ha – ha.
Hið langþráða takmark að lenda á tunglinu,
lifa og sigra, húrra.
Hið langþráða takmark að lenda á tunglinu,
lifa og sigra, húrra.

[óútgefið]