Crossbreed (2000)

Hljómsveit, að öllum líkindum í harðari kantinum starfaði á höfuðborgarsvæðinu vorið 2000 undir nafninu Crossbreed og lék þá á tónleikum á vegum Hins hússins. Engar upplýsingar finnast um meðlima- og hljóðfæraskipan þessarar sveitar og er því óskað eftir þeim.