El Paso

El Paso
(Lag / texti: Benedikt Hermann Hermannsson)

Ég kom aldrei til El Paso
og þó, það getur verið.
Ég kom aldrei til El Paso
og þó, það getur verið.
Þú sást draug úti á þaki
og hann sagði þér sögu.
Hann sagði þér sögu,
sögu frá El Paso.

[af smáskífunni Benni Hemm Hemm – Ein í leyni]