Handboltaráð (Hljómsveitarinnar Ég)

Handboltaráð (Hljómsveitarinnar Ég)
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

HANDBOLTALANDSLIÐIÐ
HLUSTAR Á HLJÓMSVEITINA ÉG
TIL ÞESS AÐ MINNA SIG
Á AÐ VÖRN SÉ BESTA SÓKNIN.

VIÐ ERU MEÐ STERKARI
LEIKMENN EN ÖLL HIN LIÐIN.
VIÐ VIPPUM YFIR MARKMANNINN
OG BERJUM ANDSTÆÐINGIN.

ÍSLENSKA LANDSLIÐIÐ
HLUSTAR Á HLJÓMSVEITINA ÉG
TIL ÞESS AÐ MINNA SIG
Á AÐ VÖRN SÉ BESTA SÓKNIN.

VIÐ ERU MEÐ SNJALLARI
LEIKMENN EN ÖLL HIN LIÐIN.
VIÐ VIPPUM YFIR MARKMANNINN
OG NEGLUM UPPÍ SKEYTIN.

(TAL Í LOKIN)
JÁ, MIG LANGAR FYRIR HÖND HLJÓMSVEITARINNAR ÉG
AÐ ÓSKA HANDBOLTALANDSLIÐINU GÓÐS GENGIS Á HEIMSMEISTARAMÓTINU Í HANDBOLTA
OG LANGAR Í LEIÐINNI AÐ MINNA ÞÁ Á HVAR SAMSKEYTIN ERU STAÐSETT Á HANDBOLTAMARKI
EN ÞAU ERU STAÐSETT SITTHVORU MEGIN VIÐ MARKMANNINN Í BÁÐUM HORNUNUM UPPI
OG OKKUR SEM FYLGJUMST MEÐ HANDBOLTA FINNST ÞAÐ ROSALEGA GAMAN ÞEGAR ÞIÐ NEGLIÐ ÞANGAÐ.

[óútgefið]