Nanna

Nanna
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

Hver stjórnar veðrinu?
Er það eitthvað sem að er að spila tölvuleik?
Nú ert stundin runnin upp!

Inni, já, sé ég þig.
Á morgun verð ég eldri.
Ég ætla að sýna sýni.
Má ég vera vera?
Nanna.
Ég vil heldur vera hér
þar sem lifnar yfir mér.
Þar sem lifnar yfir mér.
En kannski á morgun,
já, kannski á morgun
þegar enginn sér.

Viltu koma heim?
Þar sem ég bý.
Nanna.

[af plötunni Ég – Plata ársins]