Má bjóða þér yfirdrátt? (Part 3)

Má bjóða þér yfirdrátt? (Part 3)
(Lag / texti: Baldur Sívertsen Bjarnason og Róbert Örn Hjálmtýsson)

Ég vil semja frið og slappiði af í græðginni!

Fleiri sóknarmenn?
Fleiri varnarmenn?
Fleiri vinnumenn?

Færri þingmenn sem
gefa peningamönnum séns?
Fleiri miðjumenn?

Það skiptir máli að velja rétt.

Fleiri sóknarmenn?
Fleiri varnarmenn?
Fleiri vinnumenn?

Það skiptir máli að velja rétt.

[af plötunni Ég – Plata ársins]