Hver við erum (í raun og veru?)

Hver við erum (í raun og veru?)
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

Ég skal segja þér sögu sem kostar ekki neitt.
Ég vildi koma því á framfæri við þjóðina.
Ég hef elt allar mögulegar tískubylgjur
frá því ég var 9, 10, 14, 15, 16, 17, 18.

Ég skal segja þér sögu sem kostar ekki neitt.
Ég vildi koma því á framfæri við þjóðina
hver við erum í raun og veru.

Ég hef sagt yður leyndarmál sem kostar ekki neitt.
Ég vildi koma því á framfæri við þjóðina
hver við erum í raun og veru.

[af plötunni Ég – Plata ársins]