Tvö þúsund þakkir fyrir að hlusta (Meiriháttar)

Tvö þúsund þakkir fyrir að hlusta (Meiriháttar!)
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

Tvö þúsund þakkir fyrir að hlusta!
Þið sem finnst við meiriháttar!

Mikið langar mig til að finna
rétta tóninn.
Mikið langar mig að finna
rétta hljóminn.

Nú væri gaman að heyra gítarsóló!

Tvö þúsund þakkir fyrir að hlusta!
Þið sem finnst við meiriháttar!

Mér finnst það meiriháttar!
Mér finnst það miklu betra en vín!

Tvö þúsund þakkir fyrir að hlusta!
Þið sem finnst við meiriháttar!

[af plötunni Ég – Plata ársins]