Requiem

Requiem
(Lag / texti: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson / Andrea Gylfadóttir)

Requiem – requiem Kyrie Eleison.
Requiem – requiem Kyrie Eleison.
Requiem – requiem.

Dagur reiði – í eldi bráðnar heimurinn,
hafa spámennirnir spáð.
Dauðir munu rísa og heyra dómsorðin,
hræddra manna hjörtu munu þjást.

Requiem – requiem Kyrie Eleison.
Requiem – requiem Kyrie Eleison.
Requiem – requiem.

Dagur reiði – í eldi bráðnar heimurinn,
hafa spámennirnir spáð.
Dauðir munu rísa og heyra dómsorðin,
hræddra manna hjörtu munu þjást.

Láttu ljós þitt lýsa fyrir alla þá
er af moldu komnir og verða aftur mold.
Heyrðu bænir dauðlegra mannanna,
eilífa lífið veittu þeim.

[af plötunni Todmobile – Todmobile]