Vandamál

Vandamál
(Lag / texti: Björn Valur Pálsson, Birnir Sigurðarsson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson og Birnir Sigurðarsson)

Ég er farinn hérna inni, ég er samt bara í business.
Hvar er barinn hérna inni? Verð ég barinn hérna inni?
Ég veit ég stoppa hér stutt, en flýg á brott eins og fugl,
ætla ekki að fokka mér upp, en það fer pottþétt í rugl.,
Ég mætti týndur inn,
sá hana hreyfa sig og ég var ekki lengi að setja ísjaka á fingurinn.
Ég elska þennan líkama,
hvernig hún snertir mig.
Ég bleytti hana svo mikið að ég þurfti að hringja í pípara.

Vó það er allt svo klikkað,
hún var að æfa fimleika svo baby kann að flippa.
Hitti hana í eldhúsinu, hún sagðist heita Rikka.
Ég er svo fokkin dóp, hver hérna inni kann að vigta?
þetta er ekki peysa, þetta er skikkja.
Hún vildi fikta við mig, ég sagði baby hættu að playa,
þú átt shit, ekki tits
og ég er farinn leita meira.
Ef ég elst einhvern tíma upp
vil ég alast upp í pels og að þið stoppið mig upp.

Vandamál ég kann ekki að slaka á,
vandamál ég kann ekki að slaka á,
vandamál ég kann ekki að slaka á,
vandamál ég kann ekki að slaka á.

Það er eitthvað að mér og ég er með eitthvað á mér.
Þeir stoppa mig og vilja leita, hafa reynt að ná mér.
En ég þekki réttinn og ég er frekar cocky,
ég þekki matseðilinn hérna og ég þekki kokkinn.
Hún spurði „rapp, er ekki erfitt að lifa á því?“
Ég keypti bíl og íbúð sem að er með stiga inn í.
Nei ok fokk, leyfðu mér að byrja upp á nýtt.
Ég myndi gera þetta þó ég þyrfti að gera þetta frítt.

Muntu finna eitthvað betra en mig.
Ég spurði mig út í það í fyrradag en sit uppi með mig.
Skil allar skvísur eftir pirraðar.
Ég er bad boy, þú veist að jakkinn minn er púffí.
Þú er mad boy því ég fæ miklu meiri pussy.

Vandamál ég kann ekki að slaka á,
vandamál ég kann ekki að slaka á,
vandamál ég kann ekki að slaka á,
vandamál ég kann ekki að slaka á.

[af plötunni Emmsjé Gauti – Bleikt ský]