Aukalíf

Aukalíf
(Lag / texti: Björn Valur Pálsson, Jóhann Bjarkason, Ingi Már Úlfarsson og Gauti Þeyr Másson / Gauti Þeyr Másson og Aron Can)

Þetta er alltaf svona ekki bara í dag,
ég mæti í klúbbinn, fokka honum upp eins og ég hati hann.
Ég náði að gera atvinnu úr þessu litla hobbíi
í hettupeysu og strigaskóm í fjögurra stjörnu lobbíi.
Klára borð fæ aukalíf, ég er veikur ég þarf stíl,
ég vil alltaf fokkin meira, ruglaður, er klám á Sýn.
Ég er laumu fokkin G á fínum fjölskyldubíl,
ég er laumu fokkin G á fínum fjölskyldubíl.
Ég er samansafn af verkefnum þeir segja að ég sé reel,
það er einhver hundur í mér já ég er algjör fokkin tík.
Sé ekki hvað þú segir, er að sjá um nokkur líf,
ég skal bjóða þér í börger ef þú ert til í beef mafakka.

Þetta er alltaf svona ekki bara í dag,
ég mæti í klúbbinn, fokka honum upp eins og ég hati hann.
Ég náði að gera atvinnu úr þessu litla hobbýi
í hettupeysu og strigaskóm í fjögurra stjörnu hóteli.
Sikk sakk, vó, ég þurfti að gera þetta sjálfur.
Ég er með pakkandi pening í vasanum,
hún kemur til mín því hennar er hálfur.
Tek þetta á krít, borga eftir mánuð,
það er alltof mikið að þessum kjánum.
Plís ekki líkja þessu við mig, ég vil ekki sjá ykkur.
Nenni ekki að fá ykkur, nenni ekki einu sinni að þurfa horfa á ykkur.
Bitch vó, gellan mín hún er með bitch mode.
Sama sá hana beint upp á efstu hæð á skrifstofu.
Tala og tala, ég tek þetta eitthvað annað og panta
mér flug beint út til útlanda
meðan þessir hatarar tapa.
Þeir geta ekki sagt mér neitt, þau geta ekki sagt mér neitt um mig.
Kaupi mér allt of mikið shit sem að ég geri ekkert við.
Horfðu á mig skautasvellið á mér fokkin breikandi,
löngu búinn að finna mig en þau eru enn þá leitandi.

Kominn allt of langt,
horfðu upp ef þú vilt sjá, horfðu upp ef þú vilt sjá.
Horfðu upp ef þú vilt sjá horfðu upp ef þú vilt sjá.
Já ég flýg flýg flýg hátt upp en ég held mér alltaf góðum.
Já ég flýg flýg flýg hátt upp, ég er fljúgandi en ég er góður.
Já ég flýg flýg flýg hátt upp en ég held mér alltaf góðum.
Já ég flýg flýg flýg hátt upp, ég er fljúgandi en ég er góður.

Þetta er alltaf svona ekki bara í dag,
ég mæti í klúbbinn, fokka honum upp eins og ég hati hann.
Ég náði að gera atvinnu úr þessu litla hobbíi
í hettupeysu og strigaskóm í fjögurra stjörnu lobbíi.

[af plötunni Emmsjé Gauti – Bleikt ský]