Fullt hús gesta (1987)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveitina Fullt hús gesta en hún kom fram í sjónvarpsþættinum Rokkarnir geta ekki þagnað vorið 1987, upplýsingar sem óskað er eftir eru hverjir skipuðu þessa sveit, hljóðfæraskipan hennar, starfstími og fleira sem bitastætt þykir.