Upptaka (1996)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um meðlimi og hljóðfæraskipan hljómsveitar sem starfaði haustið 1996 undir nafninu Upptaka.

Upptaka kom fram a.m.k. einu sinni opinberlega á höfuðborgarsvæðinu en annað er ekki að finna um þessa hljómsveit.