Anda þú skalt (úr Hárinu 1970)

Anda þú skalt (úr Hárinu 1970)
(Lag / texti: erlent lag / Kristján Árnason)

Halló brennisteinsbræla,
blessuð kolsýringssvæla,
ég finn, ég finn
loft flæða um allt,
djúpt inn
anda þú skalt –
ávallt.

Blóðrás, bullandi af víni;
brjósthol, fyllt níkótíni.
Ég ljúfan ilm, finn
leika um allt,
djúpt inn
þú anda skalt –
ávallt.

[óútgefið]