Þú álfu vorrar yngsta land

Þú álfu vorrar yngsta land
(Lag / texti: Sigfús Einarsson / Hannes Hafstein)
 
Þú álfu vorrar yngsta land
vort eigið land, vort fósturland.
Sem framgjarna unglings höfuð hátt
þín hefjast fjöll við ölduslátt.
Þótt þjaki böl með þungum hramm
þrátt fyrir allt þú skalt, þú skalt samt fram.
 
[m.a. á plötunni Vor í Dölum – ýmsir]