Mánudagur

Mánudagur
(Lag og texti: Eyjólfur Kristjánsson)

Sólin brýst
yfir björgin fram.
Lífið í borginni
kviknar enn á ný.

Fara á fætur,
flýta sér,
fólk til vinnu
sinnar fer.

Því það er mánudagur
í dag.

[af plötunni Vísnavinir – Heyrðu]