Martröð

Martröð
Lag og texti Sverrir Stormsker

Í djúpri laut það mikið hraut og naut að vera naut,
því næði í svona laut er ekkert taut.
En furðu blaut var þessi laut og nautið næstum flaut
og næðið sem það naut var burt á braut.

En nautið flaut þá drengur skaup og nautið höglin hlaut,
það hoppaði úr laut og auga gaut.
Stráknum skelk í bringu skaut, hann nautið hélt í graut.
Hann skundaði á braut og fleygði staut.

Martröð þau og hélt á braut og nú blaut var ekki laut.
Nú búið martröð var í laut og nautið áfram hraut.

[af plötunni Sverrir Stormsker – Stormskers guðspjöll]