Negrablús

Negrablús
(Lag og texti: Sverrir Stormsker)

Þú vilt surt,
sveittan durt,
með tvist í höndunum.
Ég vil burt,
ei vera‘ um kjurrt,
mig losa‘ úr böndunum
og fá að þjóra bjóra
á ströndunum.

Að eignast flón
er þín bón,
Einhvern út úr hól,
svartan kall
sem á hjall,
sandala‘ og ruggustól,
sem fretar blús
í munnhörpuskrapatól.

Ég er farinn burt.
farðu og finndu surt.
Vertu hress
og ekkert stress.
Bless.

Gakk þinn veg,
segi ég.
Ég mun ganga minn.
Vertu fljót,
litla ljót,
hann bíður svertinginn
á hvítum hesti,
draumasambóinn.

Ég er farinn burt.
Farðu og finndu surt.
Vertu hress
og ekkert stress.
Bless.

Þú vilt mann,
sterkan sem naut
og næstum jafn gáfaðan,
amerískan,
skaðbrenndan,
já, alveg kolsvartan,
dæmigerðan
rúmreykingamann.

Ég er farinn burt.
Farðu og finndu surt.
Vertu hress
og ekkert stress.
Ó,bless,
hóbless.

[af plötunni Sverrir Stormsker – Glens er ekkert grín]