Stjarna björt á himni hátt

Stjarna björt á himni hátt
(Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson)

Stjarna björt á himni hátt.
Horfir skær til mín um miðja nátt,
ertu að bera einhver boð til mín?
Stjarna björt á himni skín.

Stjarna skær á himni hátt.
Hvernig rata ég í rétta átt?
Þar sem bíður draumadísin mín.
Stjarna skær á himni hátt.

Eins og skip sem mætast um miðja nótt,
við mættumst og sáumst um stund,
síðan ég leita en ljós ekkert sé
sem lýst gæti mér til þín

[af plötunni HLH-flokkurinn – Heima er best]