Til átaka

Til átaka
(Lag / texti: Hallgrímur Jakobsson / Stefán Ögmundson)

Vinnulýður verk þín bíður
vörn og sókn hins snauða manns;
sæktu glaður sameinaður
sigra þína‘ í greipar hans
sem að þjáði þig og smáði
þínum börnum örbyrgð skóp.
Láttu gjalla‘ um landsbyggð alla
lýðsins sterka siguróp.

[af plötunni Maíkórinn – Við erum fólkið]