Yfir voru ættarlandi

Yfir voru ættarlandi
(Lag / texti: Sigfús Einarsson / Steingrímur Thorsteinsson)

Yfir voru ættarlandi
alda faðir, skildi halt.
Veit því heillir, ver það grandi,
virstu‘ að leiða ráð þess allt.
Ástargeislum úthell björtum
yfir lands vors hæð og dal.
Ljós þitt glæð í lýðsins hjörtum,
ljós er aldrei slokkna skal

[m.a. á plötunni Samkór Rangæinga – Inni í faðmi fjalla þinna]