Smárakvartettinn á Akureyri – Efni á plötum

Smárakvartettinn á Akureyri – Það er svo margt / Góða nótt [78 sn.]
Útgefandi: Músikbúðin Tónika
Útgáfunúmer: K 503
Ár: 1955
1. Það er svo margt
2. Góða nótt

Flytjendur:
Smárakvartettinn á Akureyri – söngur
Jakob Tryggvason – píanó

 

 


Smárakvartettinn á Akureyri – Blærinn í laufi / Við lágan sæ [78 sn.]
Útgefandi: Músikbúðin Tónika
Útgáfunúmer: K 504
Ár: 1955
1. Blærinn í laufi
2. Við lágan bæ

Flytjendur:
Smárakvartettinn á Akureyri – söngur
Jakob Tryggvason – píanó

 

 


Smárakvartettinn á Akureyri – Draumkvæði / Fyrst ég annars hjarta hræri [78 sn.]
Útgefandi: Músíkbúðin Tónika
Útgáfunúmer: K 505
Ár: 1955
1. Draumkvæði
2. Fyrst ég annars hjarta hræri

Flytjendur:
Smárakvartettinn á Akureyri – söngur
Jakob Tryggvason – píanó

 

 


Smárakvartettinn á Akureyri – Kvöldið er fagurt / Logn og blíða [78 sn.]
Útgefandi: Músikbúðin Tónika
Útgáfunúmer: K 506
Ár: 1955
1. Kvöldið er fagurt
2. Logn og blíða

Flytjendur:
Smárakvartettinn á Akureyri – söngur
Jakob Tryggvason – píanó

 

 


Smárakvartettinn á Akureyri – Í ljúfum lækjarhvammi / Manstu ekki vina? [78 sn.]
Útgefandi: Músikbúðin Tónika
Útgáfunúmer: K 507
Ár: 1955
1. Í ljúfum lækjarhvammi
2. Manstu ekki vina

Flytjendur:
Smárakvartettinn á Akureyri – söngur
Jakob Tryggvason – píanó

 

 


Smárakvartettinn á Akureyri – The Akureyri Clover Quartet [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: CGEP 60
Ár: 1965
1. Það er svo margt
2. Fyrst ég annars
3. Kvöldið er fagurt
4. Blærinn í laufi
5. Logn og blíða
6. Í ljúfum lækjarhvammi

Flytjendur:
Smárakvartettinn á Akureyri:
– Jóhann Konráðsson – söngur
– Jósteinn Konráðsson – söngur
– Gústav Jónasson – söngur
– Magnús Sigurjónsson – söngur
Jakob Tryggvason – píanó


Smárakvartettinn á Akureyri – The Akureyri Clover Quartet (Vol. 2)
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: CGEP 61
Ár: 1967
1. Við lágan bæ
2. Draumkvæði
3. Manstu ekki vina
4. Góða nótt

Flytjendur:
Smárakvartettinn á Akureyri:
– Jóhann Konráðsson – söngur
– Jósteinn Konráðsson – söngur
– Gústav Jónasson – söngur
– Magnús Sigurjónsson – söngur
Jakob Tryggvason – píanó


MA-kvartettinn og Smárakvartettinn á Akureyri – Úrvals sönglög
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: CPMA 28
Ár: 1973 / 1983
1. MA-kvartettinn – Laugardagskvöld
2. MA-kvartettinn – Næturljóð
3. MA-kvartettinn – Kvöldljóð
4. MA-kvartettinn – Rokkarnir eru þagnaðir
5. MA-kvartettinn – Mansöngur
6. MA-kvartettinn – Upp til fjalla
7. MA-kvartettinn – Bellmansöngvar
8. Smárakvartettinn á Akureyri – Fyrst ég annars hjarta hræri
9. Smárakvartettinn á Akureyri – Kvöldið er fagurt
10. Smárakvartettinn á Akureyri – Blærinn í laufi
11. Smárakvartettinn á Akureyri – Logn og blíða
12. Smárakvartettinn á Akureyri – Í ljúfum lækjarhvammi
13. Smárakvartettinn á Akureyri – Við lágan bæ
14. Smárakvartettinn á Akureyri – Draumkvæði
15. Smárakvartettinn á Akureyri – Manstu ekki vina
16. Smárakvartettinn á Akureyri – Góða nótt

Flytjendur
MA-kvartettinn – [sjá fyrri útgáfu/r]
Smárakvartettinn á Akureyri – [sjá fyrri útgáfu/r]


Smárakvartettinn á Akureyri – „Það er svo margt“ Minningarútgáfa – sungið í 30 ár, 1936-1966
Útgefandi: Egill Örn Arnarson
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2000
1. Það er svo margt
2. Við lágan sæ
3. Góða nótt
4. Blærinn í laufi
5. Logn og blíða
6. Draumkvæði
7. Kvöldið er fagurt
8. Vöggubarnsins mál
9. Fyrst ég annars hjarta hræri
10. Mylluhjólið
11. Manstu ekki vina
12. Abba-labba-lá
13. Um höf skín sól
14. Litla Stína
15. Blátt lítið blóm eitt er
16. Heiðarrósin
17. Óli lokbrá
18. Anna frá Hvammi
19. Kveðja hermannsns
20. Vakna Dísa
21. Við göngum með horskum hug
22. Hví ertu frá mér farin
23. Ég gekk um aftan
24. Má ég fá harðfisk
25. Út súpra við drekkum
26. Umtal (mas)

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]