Sniglabandið – Efni á plötum

Sniglabandið – Fjöllin falla í hauga… [ep]
Útgefandi: Sniglabandið
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1986
1. Álfadans
2. 750 cc blús

Flytjendur:
Björgvin Ploder – trommur
Einar Rúnarsson – hljómborð
Skúli Gautason – gítar
Sigurður Kristinsson – gítar
Stefán Hilmarsson – söngur


Sniglabandið – Áfram veginn – með meindýr í maganum [ep]
Útgefandi: Sniglabandið
Útgáfunúmer: Hjól 003
Ár: 1987
1. Margt býr í þokunni
2. Magnað maður magnað
3. Gunnakaffi
4. Járnið er kalt

Flytjendur:
Bjarni Bragi Kjartanson – bassi og raddir
Björgvin Ploder – trommur og raddir
Einar Rúnarsson – hljómborð og raddir
Sigurður Kristinsson – gítar og trommur
Skúli Gautason – gítar, söngur og raddir
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir


Sniglabandið – Til hvers þarf maður konur? [ep]
Útgáfunúmer: Sniglabandið
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1988
1. Þríhjól
2. Hólka polka
3. Lítrarokk
4. Ruggustóll

Flytjendur:
Björgvin Ploder – trommur, söngur og raddir
Einar Rúnarsson – hljómborð og raddir
Skúli Gautason – söngur og gítar
Bjarni Bragi Kjartansson – bassi
Baldvin Ringsted – gítar og raddir
Snorri Guðvarðarson – gítar
Ásta Óskarsdóttir – fiðla


Sniglabandið – Himpi gimpi gella [flexi]
Útgefandi: Slime / Samúel
Útgáfunúmer: 106761-1S
Ár: 1990
1. Himpi gimpi gella

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]

 

 

 


Sniglabandið – rativfláhgosnieðitálikkeðivmuteG?
Útgefandi: Slime records
Útgáfunúmer: SLIME 002
Ár: 1991
1. Halló Akureyri
2. Úti er alltaf að snjóa
3. Himpi gimpi gella
4. Hólka polka
5. Tvöfaldur brennivín í kók
6. Ryksugan á fullu
7. Wild thing, man
8. Rudolph
9. 750 cc blues
10. Paradísarfuglinn
11. Little wing

Flytjendur:
Björgvin Ploder – söngur og trommur
Einar Rúnarsson – hljómborð og raddir
Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson – bassi og raddir
Skúli Gautason – söngur, gítar og tambúrína
Þorgils Björgvinsson – gítar og raddir


Sniglabandið – Þetta stóra svarta
Útgefandi: Slime records
Útgáfunúmer: SLÍM 003
Ár: 1993
1. Brennivín er bull
2. Geðræn sveifla
3. Í góðu skapi
4. Éttu úldinn hund
5. Gooott!!!
6. Á nálum
7. Blæs
8. Hægðatregðublús
9. Engin miskunn
10. Hvern dreymir þig

Flytjendur:
Björgvin Ploder – trommur, trompet, söngur og raddir
Einar Rúnarsson – orgel, harmonikka, söngur og raddir
Friðþjófur Sigurðsson – bassi og raddir
Pálmi Jósef Sigurhjartarson – hljómborð, söngur og raddir
Skúli Gautason – söngur, raddir, gítarar og tambórína
Þorgils Björgvinsson – gítar og raddir
Lögreglukórinn – söngur undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar
Frank Lacy – básúna
Jóhann Hjörleifsson – ásláttur og raddir
Helga Kvam – raddir
Þórdís Arnardóttir – raddir
Kári Waage – raddir
Hera Björk Þórhallsdóttir – raddir
Kristjana Stefánsdóttir – raddir
Soffía Stefánsdóttir – raddir
Sigurður Jónsson – saxófónar
Stefán Ómar Jakobsson – básúna
Þorleikur Jóhannesson – trompet
Magnús Þór Sigmundsson – raddir


Sniglabandið – Gull á móti sól
Útgefandi: Slím records
Útgáfunúmer: SLIME 004
Ár: 1995
1. Þú getur ekkert
2. Balsam stúlkan
3. Hí á þig
4. Gull á móti sól
5. Fljúgandi
6. Rokk
7. I wanna hold you (near me)
8. Einn með þér
9. Betra
10. Lestur úr lófa
11. Að opna augun

Flytjendur:
Björgvin Ploder – söngur, raddir, trommur og trompet
Andrea Gylfadóttir – raddir
Berglind Björk Jónasdóttir – raddir
Kristján Kristjánsson – gítar og munnharpa
Pálmi J. Sigurhjartarson – söngur, harmonikka, orgel og raddir
Jón Björgvinsson – slagverk
Magne Kvam – básúna
Stefán Ómar Jakobsson – básúna
Gestur Pálsson – saxófónn
Þorleikur Jóhannesson – trompet
Helga Kvam – þverflauta
Máni Svavarsson – forritun
Einar Rúnarsson – söngur, píanó, orgel, harmonikka og raddir
Viðar Bragi Þorsteinsson – raddir
Þorgils Björgvinsson – gítar og söngur
Friðþjófur Í. Sigurðsson – bassi
Pomp & prakt:
– Kári Waage – söngur
– Albert Ágústsson – söngur


Sniglabandið – Sniglabandið 1985 – 1995 (x2)
Útgefandi: Slím records
Útgáfunúmer: SLÍM 005
Ár: 1995
1. Álfadans
2. 750 cc
3. Gunnakaffi
4. Járnið er kalt
5. Margt býr í þokunni
6. Þríhjól
7. Lítrarokk
8. Ruggustóll
9. Wild thing, man
10. Himpi gimpi gella
11. Halló Akureyri
12. Holka polka
13. Úti er alltaf að snjóa
14. Rudolph
15. Ryksugan á fullu

1. Í góðu skapi
2. Á nálum
3. Gooooott!!
4. Éttu úldinn hund
5. Brennivín er bull
6. Geðræn sveifla
7. Hægðatregðublús
8. Blæs
9. Jólahjól
10. Sveifla og galsi
11. Apríkósusalsa
12. Á nálum (enduhljóðblöndun)
13. Tyggígúmí
14. Blóðmör
15. Læknirinn og ég

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Sniglabandið – Eyjólfur hressist
Útgefandi: Slím records
Útgáfunúmer: SLIME 006
Ár: 1996
1. Útvarp Eyjólfur
2. Eyjólfur hressist
3. Aðalsteinn á eintali
4. Bít er mitt blóð
5. Miðdegissaga
6. Tröllaköll
7. …og urðu þau öll að steini
8. Saman á ný: þjóðhátíðarlag Sniglabandsins
9. Þið munið öll hann Jörund
10. Hitt
11. Partýstofa Íslands: brot af því besta af leiknum atriðum úr útvarpsþáttum Sniglabandsins
12. Eyjólfur hressist (instrumental)
13. Bít er mitt blóð (instrumental)
14. Tröllaköll (instrumental)
15. Hitt (instrumental)

Flytjendur:
Viðar Bragi Þorsteinsson – söngur og raddir
Björgvin Ploder – söngur, trommur, trompet og slagverk
Pálmi J. Sigurhjartarson – söngur, hljómborð og harmonikka
Eiður Arnarsson – bassi
Einar Rúnarsson – Hammond orgel og söngur
Þorgils Björgvinsson – gítar
Þorleikur Jóhannesson – trompet
Sigurður Perez Jónsson – tenór saxófónn
Stefán Ómar Jakobsson – básúna
Kári Waage – raddir


Sniglabandið – Ágúst kemur klukkan tvö
Útgefandi: Slím records
Útgáfunúmer: SLÍM ehf 007
Ár: 1997
1. Bandið
2. Ferðafönk
3. Borgarljósin
4. Það var lagið
5. Blús er leiðinlegt lag
6. Bolero
7. Sagan af manninum sem datt af jörðinni
8. Með trega skal land byggja
9. Einföld ást
10. Sunnudagur í bænum

Flytjendur:
Björgvin Ploder – söngur, raddir og trommur
Einar Rúnarsson – orgel, söngur og raddir
Pálmi J. Sigurhjartarson – píanó, hljómborð, harmonikka, söngur og raddir
Tómas M. Tómasson – bassi
Þorgils Björgvinsson – gítarar
Kári Waage – raddir
Andrea Gylfadóttir – raddir
Viðar B. Þorsteinsson – raddir


Sniglabandið – RÚVtops (x2)
Útgefandi: Slím records
Útgáfunúmer: SLÍMCD008
Ár: 2006
1. Pabbi minn og pabbi þinn
2. Sólarlag
3. Silungurinn
4. Hann er grænn og góður
5. Ég veit ekki svarið
6. Sentimetrablús
7. Epískur ættjarðarsöngur
8. Handbendi djöfulsins
9. Bónerinn
10. Anarkí á Kanarí
11. Sveppurinn
12. Mayonnaise
13. Á hraða snigilsins
14. Eydís
15. Á rúntinum
16. Gegnum sundið

1. Harmsöngur Tarzans
2. Icepack
3. Húfa
4. Emoll
5. Gott (með hljóðfæraskiptum)
6. Flaut úr Fagradal
7. Teens for Jackson
8. She‘s gone, sís moll
9. Rod og parketið
10. Hafið eða fjöllin
11. Emoll 2
12. Fagradalsórar Didda
13. Sigurrós
14. Mýrdalssandur
15. Ung og rík
16. Leoncie
17. Fatlafól
18. Bestalagsórar Didda
19. Bæheimskuleg rapsódía
20. Hugleiðsluórar Didda
21. Baadermjólk er gildrugóð
22. Síðast en ekki sísta niðurtalningin
23. Sandmannavalsinn
24. Krummi svaf hjá klettagjá
25. Sundlaugarsullið
26. House of the rising sun
27. Rækjuvinnslurugl Didda
28. Fiskurinn hennar Stínu
29. Manst‘ekki eftir mér (Brynja?)
30. Í góðu skapi

Flytjendur:
Björgvin Ploder – trommur og söngur
Einar Rúnarsson – orgel og söngur
Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson – bassi
Pálmi Jósef Sigurhjartarson – píanó og söngur
Skúli Gautason – kassagítar og söngur
Þorgils Björgvinsson – rafgítar og söngur
Andrea Gylfadóttir – söngur
Kristján Kristjánsson (KK) – söngur
Karl Olgeirsson – orgel
Anna Sigríður Helgadóttir – söngur


Sniglabandið – Vestur
Útgefandi: Slím records
Útgáfunúmer: SLÍMCD009
Ár: 2007
1. Blindhæð
2. Vestur
3. Selfoss er
4. Nú er humar
5. Britney
6. Þröngir skór
7. Heim
8. Til botns
9. Helena Mjöll
10. Ballaðan um Bó
11. Allt sem þarf er ást
12. Aktu eins og maður

Flytjendur:
Björgvin Ploder – söngur og trommur
Pálmi Sigurhjartarson – píanó, rhodes og söngur
Einar Rúnarsson – hammond orgel, harmonikka og söngur
Friðþjófur Í. Sigurðsson – bassi og söngur
Skúli Gautason – kassagítar, söngur og tambúrína
Þorgils Björgvinsson – gítarar og söngur
Nylon:
– Alma Guðmundsdóttir – söngur
– Klara Ósk Elíasdóttir – söngur
– Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir – söngur
Hjördís Geirsdóttir – söngur
Sigurjón Brink – raddir
Dralon kórinn:
– Úlfhildur Geirsdóttir – söngur
– Hjördís Sigurðardóttir – söngur
– Guðríður Pálsdóttir – söngur
– Jóhanna Baldursdóttir – söngur 
– Jette Svava Jakobsdóttir – söngur
börn úr Kór Kársnesskóla – söngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur
Ásgeir Óskarsson – ásláttur
Leifur Jónsson – básúna
Sigrún Jónsdóttir – básúna
Sævar Garðarsson – trompet
Matthías V. Baldursson – saxófónn
Sigurvald Ívar Helgason – trommuforritun


Sniglabandið – Jól, meiri jól
Útgefandi: Slím ehf.
Útgáfunúmer: SLÍMCD010
Ár: 2009
1. Korter í jól
2. Jólin koma þegar
3. Jólanóttin (ásamt Andreu Gylfadóttur)
4. Jól meiri jól
5. Jól meiri jól (annar hluti)
6. Stóri dagurinn
7. Keðjusögin
8. Heim um jólin (ásamt Unni Birnu Björnsdóttur)
9. Fjallasöngur
10. Grænir fingur
11. Jólahjól (2009)

Flytjendur:
Björgvin Ploder – trommur, söngur og raddir
Einar Rúnarsson – Hammond orgel, harmonikka, söngur og raddir
Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson – bassi og raddir
Pálmi Sigurhjartarson – píanó, Rhodes píanó, harmonikka, söngur og raddir
Skúli Gautason – kassagítar, ásláttur, söngur og raddir
Þorgils Björgvinsson – gítarar og raddir
Andrea Gylfadóttir – söngur
Sara Blandon – söngur
Þórhildur Örvarsdóttir – söngur
Unnur Birna Björnsdóttir – söngur
Eggert Pálsson – [slagverk?]
Hjörleifur Valsson – [fiðla?]


Sniglabandið – 25: 1985 – 2010 (x3)
Útgefandi: Slím ehf
Útgáfunúmer: SLIMCDVD011
Ár: 2010
1. Í góðu skapi
2. Blindhæð
3. Selfoss er
4. Gunnakaffi
5. Wild thing – man
6. Éttu úldinn hund
7. Eyjólfur hressist
8. Holka polka
9. Sólarlag
10. Vestur
11. Á nálum
12. Á hraða snigilsins
13. Britney
14. Gott
15. Lítrarokk
16. 750 cc blús
17. Blæs
18. Ballaðan um Bo
19. Allt sem þarf er ást

1. Kúpverjinn
2. Plógstúlkan
3. Himpi gimpi gella
4. Læknirinn og ég (ásamt Berglindi Björk Jónasdóttur)
5. Sveifla og galsi
6. Aprikósusalsa (ásamt Borgardætrum)
7. Brennivín er bull (ásamt Lögreglukórnum)
8. Blóðmör – Lyfturokk
9. Kæri Jón
10. Britney brass (ásamt Nylon)
11. Selfoss er (love edit) (ásamt Love Guru)
12. Sófasjómaðurinn (ásamt Skapta Ólafssyni)
13. Éttu úldinn hund 2010 (ásamt Fjallabræðrum)
14. Töfrar (ásamt Siggu Beinteins)
15. Sagan af manninum sem datt af jörðinni (lifandi flutningur í Borgarleikhúsinu)
16. Selfoss er (lifandi flutningur í Borgarleikhúsinu)
17. Plógstúlkan (lifandi flutningur í Borgarleikhúsinu)
18. Upp í vindinn (demo)
19. Sóltuktinn (Í góðu skapi) (demo)
20. Hljóðfæri dagsins – apaspil (úr útvarpsþáttum)

1. 25 ára afmælistónleikar í Borgarleikhúsinu 2010
2. Tónleikar í Borgarleikhúsinu 2006
3. Rokkarnir geta ekki þagnað 1987
4. Valin atriði úr þáttum í Ríkissjónvarpinu undanfarin 25 ár

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]
Berglind Björk Jónasdóttir – söngur
Þórður Helgi Þórðarson (Love Guru) – söngur
Skapti Ólafsson – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Borgardætur – söngur
Sinfóníuhljómsveit Íslams – leikur
Lögreglukór Reykjavíkur – söngur
Nylon – söngur
Fjallabræður – söngur


Sniglabandið – Íslenskar sálarrannsóknir
Útgefandi: Slím
Útgáfunúmer: SLIMCD013
Ár: 2015
1. Glóðir (Villtir strengir)
2. Betri bílar (ásamt Þú og ég)
3. Til þín
4. Ég er að tala um þig
5. Þú bíður (allavegana) eftir mér (ásamt Stefaníu Svavarsdóttur)
6. Ég er kominn heim (ásamt Bergi Þór Ingólfssyni)
7. Álfar
8. Bein leið (ásamt Stefáni Jakobssyni)
9. Stúlkan (ásamt Stefáni Jónssyni)
10. Tvær stjörnur

Flytjendur:
Björgvin Ploder – [?]
Einar Rúnarsson – [?]
Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson – [?]
Pálmi J. Sigurhjartarson – [?]
Skúli Gautason – söngur [?]
Þorgils Björgvinsson – [?]
Stefanía Svavarsdóttir – söngur
Stefán Jakobsson – söngur
Stefán Jónsson – söngur
Þú og ég:
– Jóhann Helgason – söngur 
– Helga Möller – söngur