Sólstrandargæjarnir – Efni á plötum

Sólstrandargæjarnir – Sólstrandargæjarnir
Útgefandi: Aþþol
Útgáfunúmer:  AÞ 002
Ár: 1995
1. Kynning
2. Sólstrandargæji
3. Zúlú
4. Cowboy
5. Rangur maður
6. Vinir
7. Misheppnaður
8. Gæji
9. Ingjaldsfíflið
10. Arabi
11. Halim Al
12. Kelloggs
13. Ostur og kanill
14. Biggi
15. Þroski h/f
16. Endir; James Bond stefið

Flytjendur:
Jónas Sigurðsson – söngur og hljóðfæraleikur
Unnsteinn Guðjónsson – söngur og hljóðfæraleikur
Travelling assholes:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Sólstrandargæjarnir – Uglujól
Útgefandi: Aþþol limited
Útgáfunúmer: AÞ 003
Ár: 1995
1. Jólaharmonikkan
2. Bikini jól
3. Ekki um jólin
4. Last X-mas
5. Jólasveinninn
6. Jólakötturinn
7. Uglujól
8. Wrong man X-maX-miX
9. Hér kemur sagan…

Flytjendur:
Jónas Sigurðsson – söngur og hljóðfæraleikur
Unnsteinn Guðjónsson – söngur og hljóðfæraleikur


Sólstrandargæjarnir – Kú tíví
Útgefandi: Aþþol
Útgáfunúmer: AÞ 004
Ár: 1996
1. Kú tíví
2. Partí á Rassgötu 3
3. Roswell
4. Vandamál á erótíska sviðinu
5. Píturnar
6. Gaman að lifa
7. Furður veraldar (í innsta koppi í Pentagon ólu geimverur son)
8. Skrítið
9. Opnum á okkur hausinn
10. Áður en hún dó
11. Raggiska
12. Ást í Fílabeinsturninum
13. Í þessum orðum töluðum
14. Kú tíví (part II back 2 kú)
15. Misheppnaður

Flytjendur:
Unnsteinn Guðjónsson – gítarar, raddir, munnharpa, bassi og trompet
Jónas Sigurðsson – söngur, raddir, trommur og gítarar
Esther Jökulsdóttir – söngur og raddir
Stefán Ingimar Þórhallsson – slagverk
Jónsi Þórs [?] – raddir og munnharpa
Páll Sveinsson – trommur
Gulli Helga [?] – kongatrommur og raddir


Sólstrandargæjarnir & Travelling Assholes Band – AlltíGúDDí
Útgefandi: Útlaginn
Útgáfunúmer: ÚT001
Ár: 2001
1. Ekki minn dagur
2. Vinir
3. Arabi
4. Misheppnaður
5. Roswell Part II
6. Skrýtið
7. Ostur & kanill
8. Gæji
9. Gaman að lifa Part II
10. Opnum á okkur hausinn
11. Deyr fé
12. Sáðmaðurinn ógurlegi
13. Sólstrandargæji
14. Rangur maður

Flytjendur:
Unnsteinn Guðjónsson – gítar
Jónas Sigurðsson – söngur og gítar
Páll Sveinsson – trommur
Stefán Ingimar Þórhallsson – ásláttur
Ólav Veigar Davíðsson ásláttur
Róbert Dan Bergmundsson – bassi og söngur
Esther Jökulsdóttir – söngur