Blindaður af ást
(Lag og texti: Gísli Þór Ólafsson)
Í eilitlu flaðri faldi ástina í gryfju undir snjó
fannst ég minnka um slig
á öðrum stað í eilítilli sæng, í fjólubláum sjó
ég plataði mig
ég er blindur af ást
af ást týni mér
ég er blindaður af ást
breiði yfir mig sængina í öðrum leikjaleik
reyni að losna við þig
þar sem þú ert aðeins furðuleikjafeik
sem ferð bara í hringi
ég er blindur af ást
af ást týni mér
ég er blindaður af ást
[Af plötunni Gillon – Næturgárun]