Brettastrumpur (Krókurinn)
(Lag / texti: Guðmundur Jónsson og Stefán Hilmarsson / Jónas Friðrik Guðnason)
Hey.
Já.
Komdu nú og gerðu rósir gamli seigur.
Eða máttu kannski ekki vera úti?
Það er kominn tími á svona sýningu.
Hver er smá kaldur?
Hver er smá-blá-kaldur?
Þeir sögðu að þú væri allra bestur af þeim bláu.
En það er kannski bara svona skrýtin saga.
Hey, blái seigur ertu til í tuskið núna?
Stökktu.
Stökktu.
Já, stökktu.
Viðlag
Strumpurinn hér.
Hvar og hvenær sem er.
Ég er kominn á hjólabrettið.
Hvernig sem fer
ekki stendur á mér.
Skiptir engu með gamla settið.
Strumpurinn hér.
Hvar og hvenær sem er.
Ég er kominn á hjólabrettið.
Hvernig sem fer
ekki stendur á mér.
Skiptir engu með gamla settið.
Hvenær sem er.
Ég kominn er á hjólabrettið.
Þetta er allavega átján strumpa jakki.
Ef ekki þá að minnsta kosti svona sautján.
Strump svona magnaðan hef ég aldrei áður séð.
Svo hjólandi og hlustar ekki á dissið.
Nei, svei.
Á hausnum eða höndum eða á nefi.
Blindandi, syndandi, brunandi, já.
Hey blái seigur þú ert til í tuskið nú.
Stökktu.
Viðlag
[af plötunni Strumparnir – Strumpastuð 2]