Haldiði’ hún Gróa hafi

Haldið‘ hún Gróa hafi
(Lag / texti: Gunnar Reynir Sveinsson / Halldór Laxness)

Haldið‘ hún Gróa hafi skó
hafi skó, hafi skó,
þá held ég‘ hún verði þvengjamjó
þegar‘ hún fer að trallala,
hafi skó, hafi skó,
trallala, rallara, rallalla.

[af plötunni Samkór Selfoss – Haustvísur]