Hér kemur Lillimann klifurmús

Hér kemur Lillimann klifurmús
(Lag / texti: erlent lag / Kristján frá Djúpalæk)

Hér kemur Lillimann klifurmús
sem kæti ber inn í sérhvert hús,
ein regluleg söngva- og músíkmús
og meistara gítar-slátturmús.
Tra la la la la,
tra la la la la,
tra la la la la la la la la la.

&-nbsp;
[af plötunni Dýrin í Hálsakógi – úr leikriti]