Hnetusafnaravísa
(Lag / texti: erlent lag / Kristján frá Djúpalæk)
Held ég mig að starfi
því hnetum safna ber.
Tíu handa frænku
og tuttugu handa mér,
og af þeim ét ég átta
þá eru tólf að bjóða.
Hérastubb í skiptum
fyrir hunangsköku góða.
[af plötunni Dýrin í Hálsaskógi – úr leikriti]