Lífið er dásamlegt

Lífið er dásamlegt
(Lag og texti: Bubbi Morthens)

Ég trúi á lífið og leyfi mér
leika við börnin glaður.
Kona gömul brosir glöð.
Góðan dag ungi maður.

Lifið.
Lífið.
Lífið er dásamlegt.

Ég trúi á jólin og jólasvein
og vin minn vorið ljúfa.
Sól og sumar taka burt
allt það ljóta, allt það hrjúfa.

Hefur þú séð örn sem flýgur frjáls
svífandi á vængjum þöndum.
Hann bara er og nýtur þess
eins og börn sem standa á höndum.

Lífið.
Lífið.
Lífið er dásamlegt.

[af plötunni Bubbi Morthens – 1000 kossa nótt]