Mansöngur [3]

Mansöngur [3]
(Lag & texti: Sigurður Ágústsson)

Nú horfa stjörnur frá himinboga
og hljóðar stara þær til þín inn.
Ég ástar finn eldinn loga,
er einn ég raula við gluggann þinn.

Þér vigi ég titrandi tóna mína,
þeir titra af heitri,  leyndri ást til þín.
Ó, Hulda er dagarnir dvína,
mig dreymir alltaf að þú sért mín.

[m.a. á plötunni Karlakór Selfoss – Nú horfa stjörnur]