Mazurki

Mazurki
(Lag / texti: Ingibjörg Sigurðardóttir / höfundur ókunnur)

Hér kem ég með það besta að bjóða,
beinin liðug og styrkan arminn.
Viltu góða með vangann rjóða
við mig dansa við heitan barminn?

Settu fótinn fríða snótin
fram á gólfið af harða kasti.
Augun glansa er þú dansar
tra la la la la tra la la la.

[af plötunni Heyrði ég í hamrinum – ýmsir]