Nú tjaldar foldin fríða

Nú tjaldar foldin fríða
(Lag / texti: erlent lag / Þorteinn Erlingsson)

Nú tjaldar foldin fríða
sinn fagra blómasal.
Nú skal ég léttur líða
um lífsins táradal.
Mér finnst oss auðnan fái
þar fagra rósabraut,
þótt allir aðrir sjái
þar aðeins böl og þraut.

[m.a. á plötunni Þuríður Pálsdóttir og Jórunn Viðar – Fljúga hvítu fiðrildin]