Smaladrengurinn

Smaladrengurinn
(Lag / texti: Gunnar Þórðarson / Steingrímur Thorsteinsson)

Út um græna grundu
gakktu hjörðin mín.
Yndi vorsins undu,
eg skal gæta þín.

Sól og vor ég syng um,
snerti gleðistreng.
Leikið lömb í kring um
lítinn smaladreng.

[m.a. á plötunni Gunnar Þórðarson – Út um græna grundu]
[til eru fleiri lög við þetta ljóð]