Tölvustrump

Tölvustrump
(Lag / texti: erlent lag / Jónas Friðrik Guðnason)

Ótal bíða ævintýr. Nú er fjör á netinu.
Tölvustrumpur fyrstur fer, að flakka‘ um netið flinkur er.
Ba-da-da-di-da-do. Nú er fjör á netinu.

Hver er þar?
Í, ó tölvustrump.
Í, ó tölvustrump.
Nú er fjör á netinu.
Nú er fjör á netinu.
Að flakka‘ um netið fljótlegt er
Að flakka‘ um netið fljótlegt er
Til Búdapest býð ég þér.
Til Búdapest býð ég þér.

Skráðu þig
Skráðu þig.
Tölvan svarar þér
Tölvan svarar þér
Allir strumpar til
Allir stumpar til
Nú flökkum við af stað
Nú flökkum við af stað

Bless, bless, nú strumpumst við af stað.
Nú strumpumst við af stað.

Ó, já. Nú er fjör á netinu, á netinu með tölvustrump.
Di-da-do, di-da-do, á netinu með tölvustrump.
Nú er fjör á netinu, á netinu með tölvustrump.
Di-da-do, di-da-do, á netinu með tölvustrump.
Ba-da-da-di-da-do.
Slá inn, slá inn.
Ba-da-da-di-da-do
Á netinu með tölvustrump.

Strumpar á net.
Algjört met.

Í, ó, tölvustrump
Í, ó, tölvustrump
Nú er fjör á netinu
Nú er fjör á netinu
Ennþá sit ég inni hér
Ennþá sit ég inni hér
Til Afríku samt kominn er
Til Afríku samt kominn er.

Skráðu þig…

Bless, bless, nú strumpumst við af stað
Bless, bless, nú strumpumst við af stað

Ó, já. Nú er fjör á …

Í, ó tölvustrump
Í, ó tölvustrump
Nú er fjör á netinu
Nú er fjör á netinu
Þó heima‘ í stofu sjálfur sért
Þó heima‘ í stofu sjálfur sért
Til Kanada þú kominn ert
Til Kanada þú kominn ert.

Skráðu þig …

Hvert nú?
Nú er fjör á netinu, á netinu með tölvustrump.
Da-di-do, di-da-do. Á netinu með tölvustrump.
Nú er fjör…

[af plötunni Strumparnir – Strumpastuð 2]