Um jól

Um jól
(Lag / texti: Ingibjörg Sigurðardóttir / Sigurjón Sigurðsson)

Af litlu kerti ljósið ber
um löngu gengna vegi.
Lít ég aftur ljós í þér,
ljós sem gleymast eigi.

Er blíða vorsins burtu fer,
og byrgja þokur tinda.
Öðru betur ornar mér
ylur bernsku mynda.

[af plötunni Heyrði ég í hamrinum – ýmsir]