Vögguvísa [5]

Vögguvísa [5]
(Lag / texti: Ísólfur Pálsson / Freysteinn Gunnarsson)

Fuglinn sefur suðrí mó,
sefur kisa‘ í værð og ró,
sefur, sefur dúfan.
Sofðu líka sætt og rótt,
sofðu vært í alla nótt,
sofðu litla ljúfan.

[af plötunni Kiddý Thor – Sofðu sofðu: íslenskar vögguvísur]