Baggalútur
(Lag / texti: R. Bay / þjóðvísa)
Hvað kanntu að vinna
baggalútur minn,
þráðakorn að spinna
og elta lítið skinn.
kveikja ljós og sópa hús,
bera inn ask og fulla krús
og fara fram í eldhús,
og fara fram í eldhús.
[engar upplýsingar um lagið á plötum]