Árið 1986 var starfrækt hljómsveit sem bar heitið Big band Rafns Sveinssonar.
Engar upplýsingar er að finna um þessa sveit en allar líkur eru á að um Rafn Sveinsson trommuleikara á Akureyri sé að ræða.
Frekari upplýsingar óskast um Big band Rafns Sveinssonar.














































