Kveðju skilað
(Lag / texti: Bragi Valdimar Skúlason / Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson))
Þó að fundum fækki,
er fortíð ekki gleymd.
Í mínum muna og hjarta
þín minning verður geymd.
Heima í húsi þínu
sig hvíldi sálin mín.
Eg kem nú, kæri vinur,
með kveðjuorð til þín.
[af plötunni Baggalútur – Kveðju skilað]














































