Róbert bangsi – Efni á plötum

Róbert í Leikfangalandi - Róbert í LeikfangalandiRóbert í Leikfangalandi – ýmsir
Útgefandi: Demant / Skífan
Útgáfunúmer: D1 001 / SCD 113
Ár: 1975 / 1993
1. Dýrakynning
2. Róbert, Róbert bangsi
3. Eigið hitakerfi
4. Heima
5. Bíllinn minn
6. Ef ég væri í skárra skapi
7. Sjá, sjá
8. Leikfangaland
9. Annar tími á öðrum stað
10. Áfram, áfram
11. Ábyrgð mín
12. Herra Flinkur
13. Ferðalag
14. Vinur minn
15. Land Róberts bangsa

Flytjendur:
Helgi Skúlason – sögumaður
Ruth Reginalds – söngur
Sigríður Hagalín – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
Pétur Einarsson – söngur
Ásgeir Óskarsson – söngur
Þórhallur Sigurðsson – söngur
Haraldur Sigurðsson – söngur
Janis Carol – söngur
Drífa Kristjánsdóttir – söngur
Magnús Kjartansson – söngur
Helga Möller – söngur
Linda Gísladóttir – söngur
Helga Steinsdóttir – söngur
[hljóðfæraleikur var í höndum erlendra hljóðfæraleikara]


Róbert í Leikfangalandi - Róbert í LeikfangalandiRóbert í Leikfangalandi – ýmsir [ep]
Útgefandi: Demant
Útgáfunúmer: D2
Ár: 1975
1. Róbert bangsi
2. Herra Flinkur

Flytjendur:
Ruth Reginalds – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
[hljóðfæraleikur var í höndum erlendra hljóðfæraleikara]

 


Róbert bangsi - ýmsirRóbert bangsi – ýmsir
Útgefandi: ÁÁ records
Útgáfunúmer: AAS 99
Ár: 1975
1. Heilsið bangsa
2. Mætti ég kynna mig
3. Róbert
4. Reyndu ekki að plata mig
5. Ég er bangsi sá
6. Valdi vitgranni
7. Stríðsmenn konungs
8. Róbert hvert ertu farinn?
9. Hulduland
10. Stöðugt í stórræðum
11. Fiðlararnir þrír
12. Hann hefur opnað augun sín
13. Hver ert þú
14. Páll gamli kóngur
15. Söngur um sumarfrí
16. Þar sem máninn á næturnar skín
17. Í kaffi strax
18. Lokasöngur

Flytjendur:
Ruth Reginalds – söngur
Pétur Einarsson – sögumaður
[allur hljóðfæraleikur var í höndum erlendra hljóðfæraleikara]